Færslur höfundar: olafurgretar

Ófullkomna er nýja FULLKOMNA foreldrið

Sérfræðingar á sviði félags- og heilbrigðismála hafa til fjölda ára vakið athygli á þörfinni fyrir fræðslu fyrir pör á þeim tímamótum þegar foreldrahlutverkið kemur til sögunnar. Það er erfitt að verða foreldri í fyrsta sinn m.a. vegna þess að fólki er talið trú um að það sé meðfæddur hæfileiki að takast á við þetta krefjandi […]